Velkomin á ráðningarvef BL

  BL leitast eftir að ráða fólk sem hefur metnað til þess að veita framúrskarandi og faglega þjónustu í samvinnu við samheldinn og sterkan starfsmannahóp.


  Hjá BL er öflugt námskeiða- og fræðslustarf, virkt starfsmannafélag og einstök fyrirtækjamenning sem við erum afar stolt af.


  Hafir þú áhuga á að vinna með okkur hvetjum við þig til að skrá þig og senda okkur umsókn – við munum svara eins fljótt og auðið er.

Vissir þú?

Hjá BL starfar samheldinn hópur einstaklinga á öllum aldri við fjölbreytt störf fyrir viðskiptavini Land Rover, Jaguar, BMW, MINI, Nissan, Renault, Subaru, Dacia, Isuzu, Hyundai og Iveco-Bus. Ör þróun er í bílum og því gera framleiðendur sífellt meiri kröfur um menntun og fagleg vinnubrögð.

right content
 • BL ehf
 • Sævarhöfða 2
 • 110 Reykjavík
 • Sími: 525 8000
 • www.bl.is