Almenn umsókn

 

Starfsfólk BL leitast eftir að ráða til sín samstarfsfólk sem hefur gaman af að veita góða þjónustu, löngun til að skara framúr, hefur nægjanlegt sjálfstæði til að grípa inn í og stýra málum í réttan farveg, hefur gaman af samvinnu og mannlegum samskiptum og síðast en ekki síst er létt í lund.

 

Starfsfólk okkar lofar væntanlegu samstarfsfólki sínu skemmtilegu og hvetjandi vinnuumhverfi ásamt vinnuaðstöðu sem tekur öðru fram.

 

Ef þetta er eitthvað sem heillar þig hvetjum við þig til að leggja inn starfsumsókn með því að senda inn umsókn hér!

 

Hér getur þú lagt inn almenna umsókn um starf hjá BL. Öllum umsóknum er svarað og farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Almennar umsóknir eru virkar í þrjá mánuði.

Deila starfi
 
  • BL ehf
  • Sævarhöfða 2
  • 110 Reykjavík
  • Sími: 525 8000
  • www.bl.is